• Upphafið

  Bundesland ehf. var stofnað í janúar 2021 með þann eina tilgang að koma Club Mate í almenna sölu aftur á Íslandi.

 • Tilgangurinn

  Áður en Bundesland hóf formlega innflutning á Club Mate var nær ómögulegt að nálgast drykkinn á Íslandi.

 • Framtíðin

  Markmið Bundesland er að einn daginn verði Club Mate til sölu á öllum þeim stöðum á Íslandi sem selja drykkjarvörur.

 • Fólkið

  Að baki Bundesland ehf. standa Hörður Ágústsson og Svala Hjörleifsdóttir en þau gátu ekki ímyndað sér líf án Club Mate eftir 2 ára dvöl í Berlín árin 2019-2021.