Club Mate í kassavís

Ert þú meira fyrir að eiga alltaf til kassa af Club Mate svo það sé 100% öruggt að birgðirnar klárist aldrei? Þá er sniðugt að kaupa Clube Mate í kassavís.

Kaupa kassa

Club Mate í stykkjatali

Ertu meira fyrir að panta 2 stk. af 0,5L flöskum og 10 stk. af 0,33L flöskum? Þú ræður samsetningunni.

Kaupa í stykkjatali

Club Mate glas

Nú getur þú notið þess að drekka uppáhalds drykkinn þinn úr uppáhalds glasinu þínu. Club Mate glasið er fullkomin viðbót í glasaskápinn heima. 

Kaupa glas
 • Af hverju áskrift?

  Pantaðu Club Mate í kassavís og þú færð betra verð og þú kemur aldrei að ísskápnum tómum.

  Enginn binditími, bara gleði.

 • Heimsending?

  Í samstarfi við Dropp getum við boðið öllu landinu upp á öruggt aðgengi að Club Mate. Þú velur hvort þú vilt sækja á næsta Dropp afhendingarstað eða fá sendinguna beint upp að dyrum.

 • Hvar fæst Club Mate?

  Hér getur þú pantað eitt stykki eða 300 kassa af Club Mate, þitt er valið. En svo erum við með frábæra söluaðila, t.d. Krónan, Hagkaup, Melabúðin og ýmsir veitingastaðir og barir.